Skýrsla Vörðu þar sem staða fatlaðs fólks er greind er komin út og aðgengileg hér. Niðurstöðurnar sýna að tæplega átta af hverjum tíu eiga erfitt eða frekar erfitt með að ná endum saman. Sömuleiðis standa einstæðir foreldrar og einhleypt fatlað fólk höllum fæti fjárhagslega.

80% fatlaðs fólks nær vart endum saman
Tengdar fréttir
ASÍ styrkir Samhjálp um páska
ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…
Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025
Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…
Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings
Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…