Search
Close this search box.
Search
Close this search box.

Bjarg byggir í Þorlákshöfn

Fyrsta skóflustunga Bjargs íbúðafélags var tekin í Sambyggð14, Þorlákshöfn í gær, en þar mun rísa 12 íbúða, tvílyft fjölbýlishús. Um er að ræða svokölluð „kubbahús“, vistvænar- og endingagóðar timburbyggingar. Verktaki er Eðalbyggingar ehf. og arkitekt er Svava Jóns slf.

Reiknað er með að íbúðirnar verði tilbúnar til útleigu 1. október 2020.

Sjá nánar um íbúðirnar.

Author

Tengdar fréttir