Stéttarfélagið Framsýn á Húsavík hefur kolefnisjafnað starfið sitt en gestir á aðalfundi félagsins fengu að gjöf 50 plöntur til að gróðursetja sem samkvæmt útreikningum þurfti til að kolefnisjafna starf Framsýnar á síðasta ári, það er á móti akstri starfsmanna og annarra félagsmanna sem ferðuðust á vegum félagsins á síðasta ári, það er keyrandi.