Svið stefnumótunar og greiningar hjá ASÍ hefur unnið mánaðaryfirlit, svokallaða hagvísa, fyrir miðstjórn sambandsins sem er nú aðgengilegt á í heimasíðu ASÍ í hverjum mánuði. Í mánaðaryfirlitinu má m.a. finna samantekt á hagtölum, greiningum og rannsóknum. Í síðasta riti var m.a. umfjöllun um niðurstöður þjóðhagsreikninga fyrir árið 2020 og samantekt á verðbólgu og launavísitölunni í byrjun árs.

Hagvísar á vefsíðu ASÍ
Tengdar fréttir
NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN
Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…
Kvennaráðstefna ASÍ 2024
Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…
Ekki er allt gull sem glóir
Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…