Search
Close this search box.
Search
Close this search box.

Hlaðvarp ASÍ – Guðrún Elín er formaður mánaðarins

Guðrún Elín Pálsdóttir formaður Verkalýðsfélags Suðurlands er einn af nýju formönnunum innan ASÍ ef svo má segja. Hún tók við formannsstarfinu fyrir tæpum 4 árum eftir að hafa verið starfsmaður á skrifstofu stéttarfélagsins í 14 ár. Í þessu hlaðvarpsviðtali ræðir hún m.a. um starfið, sjálfa sig, krydd og axlapúða á eitís tímanum.

Smelltu hér til að hlusta (18:00 mínútur)

Tengdar fréttir