Hlaðvarp ASÍ – hin hliðin á Drífu Snædal

Höfundur

Ritstjórn

Viðtal á persónulegum nótum við Drífu Snædal forseta ASÍ þar sem viljandi er sneitt framhjá umræðu um verkalýðspólitík. Hér er rætt um brauðtertur, fótboltaferð, róttækni unglingsins, lækna, samsetningar á Ikea húsgögnum og föndurbúð svo fátt eitt sé nefnt.

Heyra má spjallið með því að smella hér.

Tengdar fréttir

  • NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN

    Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…

    Ritstjórn

    20. jan 2025

    Ungir leiðtogar
  • Kvennaráðstefna ASÍ 2024 

    Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…

    Ritstjórn

    14. nóv 2024

  • Ekki er allt gull sem glóir

    Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…

    Ritstjórn

    14. okt 2024