Hlaðvarp ASÍ – Kristján Bragason og störf hans fyrir evrópska verkalýðhreyfingu

Höfundur

Ritstjórn

Kristján Bragason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins hefur undanfarin 6 ár starfað sem framkvæmdastjóri Norænna samtaka starfsfólks í ferðaþjónustugeirum með aðsetur í Svíþjóð.

En það eru breytingar framundan hjá Kristjáni því eftir nokkra tekur hann við sem framkvæmdastjóri Evrópskra samtaka starfsfólks í matvælaiðnaði, landbúnaði og ferðaþjónustu. Þá verður hann framkvæmdastjóri yfir 1,2 milljónum félagsmanna í 38 Evrópuríkjum.

Smelltu hér til að hlusta (16. mínútur)

Tengdar fréttir

  • NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN

    Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…

    Ritstjórn

    20. jan 2025

    Ungir leiðtogar
  • Kvennaráðstefna ASÍ 2024 

    Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…

    Ritstjórn

    14. nóv 2024

  • Ekki er allt gull sem glóir

    Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…

    Ritstjórn

    14. okt 2024