Ný rannsókn ASÍ bendir til að jaðarsetning og brotastarfsemi sé umtalverð á íslenskum vinnumarkaði og bitni helst á þeim sem lakast standa. Mest er brotið á erlendu launafólki og ungu fólki – hæstu kröfurnar í ferðaþjónustu og mannvirkjagerð.
Henný Hinz deildarstjóri hagdeildar ASÍ, Róbert Farestveit hagfræðingur og Drífa Snædal forseti ASÍ í viðtali um skýrsluna.

Hlaðvarp ASÍ – ný skýrsla um brot á vinnumarkaði
Tengdar fréttir
ASÍ styrkir Samhjálp um páska
ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…
Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025
Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…
Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings
Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…