Search
Close this search box.
Search
Close this search box.

Hlaðvarp ASÍ – unglingar og vinnumarkaðurinn

Ásamt útlendingum er ungt fólk sá hópur sem helst er útsettur fyrir svindli á vinnumarkaði. Bergþóra Hrönn Guðjónsdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ í fræðslumálum og Halldór Oddsson lögfræðingur hjá ASÍ fara í þessu spjalli yfir það sem helst ber á góma þegar unglingar eru upplýstir um réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Viðtal sem foreldrar barna og unglinga ættu ekki að láta framhjá sér fara.

Hlaðvarp ASÍ – unglingar og vinnumarkaðurinn

Author

Tengdar fréttir