VIRK – starfsendurhæfingarsjóður varð til með kjarasamningi aðildarfélaga ASÍ og SA árið 2008. Á þeim 12 árum sem liðin eru hefur VIRK sannað gildi sitt og hjálpað þúsundum Íslendinga til virkni og þátttöku á vinnumarkaði eftir slys eða langvarandi veikindi. Hér er rætt við Vigdísi Jónsdóttur, framkvæmdastjóra VIRK – starfsendurhæfingarsjóðs.
Smelltu hér til að hlusta (26:35)