ASÍ og Isavia hafa gert með sér samstarfssamning um miðlun upplýsinga á Keflavíkurflugvelli til erlends launafólks um íslenskan vinnumarkað, kjarasamninga og réttindi og skyldur. Hér er sagt frá samstarfinu í stuttu hlaðvarpsspjalli við Maríu Lóu Friðjónsdóttur og Halldór Grönvold.
Smelltu hér til að hlusta (Lengd 11:13)