Hræsni og siðlaus útvistun starfa

Höfundur

Ritstjórn

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) fordæmir þá útvistun starfa ræstingafólks bæði hjá hinu opinbera og á almennum markaði sem skapað hefur eins konar þrælastétt í íslensku samfélagi. Miðstjórn vekur athygli á að ríki og sveitarfélög leiða þessa aðför að láglaunafólki og telur yfirgengilegan þann tvískinnung stjórnvalda að slá sig til riddara sem sérstakar hetjur kvenfrelsis og fjölmenningar á sama tíma og hin pólitíska forréttindastétt stuðlar að jaðarsetningu og fátækt viðkvæmustu hópa á vinnumarkaði.  

Fyrr í október var enn skýrt frá hópuppsögnum og útvistun starfa

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um páska

    ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…

    Arnaldur Grétarsson

    15. apr 2025

    Kaffistofa Samhjálpar og merki Samhjálpar
  • Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025

    Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…

    Arnaldur Grétarsson

    8. apr 2025

    Eðvarð Sigurðsson
  • Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings

    Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…

    Ritstjórn

    26. mar 2025