Search
Close this search box.
Search
Close this search box.

Hver græðir á fákeppni? – Thomas Philippon ræðir um samkeppni og velsæld

Thomas Philippon var valinn einn af merkustu hagfræðingum undir 45 ára af Alþjóðagjaldeyrissjóðnum árið 2014 og er nú prófessor við New York University. Í bók sinni ,,The Great Reversal” fer hann yfir áhrif aukinnar fákeppni í Bandaríkjunum og hvernig sérhagsmunagæsla hefur veikt samkeppnisyfirvöld og regluverk með tilheyrandi áhrifum á lífsgæði.

ASÍ, BHM og BSRB efna til opins veffundar miðvikudaginn 19. maí þar sem Thomas Philippon fer yfir niðurstöður bókar sinna. Einnig verður á fundinum fjallað um ýmsar áskoranir sem íslenskt hagkerfi stendur frammi fyrir í þessu samhengi.

Fundarstjóri er Guðrún Johnsen, efnahagsráðgjafi VR.

Author

Tengdar fréttir