Iðnaðarmannafélögin skrifa undir nýjan kjarasamning

Höfundur

Ritstjórn

Rafiðnaðarsambands Íslands, Samiðn, Matvís, VM- Félags vélstjóra og málmtæknimanna, Grafía, Byggiðn og Félag hársnyrtisveina undirrituðu nýjan kjarasamning 3. maí  við Samtök atvinnulífsins með gildistíma til 1. nóvember 2022. Áherslur þessara nýju samninga eru á sömu nótum og í lífskjarasamningunum sem undirritaðir voru fyrir sléttum mánuði, þ.e. á hækkun lægstu taxta, styttingu vinnuvikunnar og að færa taxta nær greiddum launum.  Hækkun taxta á samningstímanum er kr. 90.000 en almenna hækkunin kr. 68.000.

KJARASAMNINGUR RAFIÐNAÐARSAMBANDS ÍSLANDS VIÐ SA

KJARASAMNINGUR SAMIÐNAR VIÐ SA

KJARASAMNINGUR MATVÍS VIÐ SA

KJARASAMNINGUR VM VIÐ SA – KYNNING Á KJARASAMNINGI VM

KJARASAMNINGUR GRAFÍU VIÐ SA

KJARASAMNINGUR FÉLAGS HÁRSNYRTISVEINA VIÐ SA

Fylgiskjal Samiðnar og SA vegna meistara

Fylgiskjal Fitar og SA vegna snyrtifræðinga

Tengdar fréttir

  • Aðgerðir tengdar kjarasamningum taka gildi

    Við gerð kjarasamninga gerði verkalýðshreyfingin kröfur á stjórnvöld um aðgerðir…

    Ritstjórn

    5. jún 2024

  • Mikill stuðningur við kjarasamning SGS og SA

    Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands (SGS) og Samtaka atvinnulífsins (SA) hefur verið…

    Ritstjórn

    19. des 2022

  • Vörukarfa ASÍ hækkaði í 6 af 8 verslunum á 6

    Á 6 mánaða tímabili, frá lokum mars 2021 fram í…

    Ritstjórn

    15. okt 2021