Orlofsréttur og uppsagnir – nýr dómur

Höfundur

Ritstjórn

Atvinnurekandi getur ekki einhliða og án samþykkis launamanns ákveðið að hann taki orlof sitt meðan uppsagnarfrestur er að líða. Dómafordæmi hafa styrkt verulega réttarstöðu launafólks í þessu efni, nú síðast þann 13.12 2019. Þá sló Landsréttur því föstu að þrátt fyrir að launamaður hafi átt 6 mánaða uppsagnarfrest gat atvinnurekandi ekki einhliða ákveðið orlofstöku meðan sá frestur var að líða.

Sjá nánar um „Orlof og uppsögn“ á vinnuréttarvef ASÍ.

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um páska

    ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…

    Arnaldur Grétarsson

    15. apr 2025

    Kaffistofa Samhjálpar og merki Samhjálpar
  • Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025

    Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…

    Arnaldur Grétarsson

    8. apr 2025

    Eðvarð Sigurðsson
  • Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings

    Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…

    Ritstjórn

    26. mar 2025