Skrifað undir kjarasamning við Norðurál í gærkvöldi

Höfundur

Ritstjórn

Samningar hafa tekist í kjaradeilu nokkurra stéttarfélaga innan ASÍ við Norðurál eftir 10 mánaða langar kjaraviðræður. Það voru RSÍ, FIT, VR VLFA og StéttVest sem skrifuðu undir kjarasamning við Norðurál. Kjarasamningurinn skilar svipuðum launabreytingum og fólust í Lífskjarasamningunum.

Samningurinn mun fara í kynningu á meðal félagsmanna verkalýðsfélaganna sem standa að kjarasamningnum á næstu dögum.

Tengdar fréttir

  • Aðgerðir tengdar kjarasamningum taka gildi

    Við gerð kjarasamninga gerði verkalýðshreyfingin kröfur á stjórnvöld um aðgerðir…

    Ritstjórn

    5. jún 2024

  • Mikill stuðningur við kjarasamning SGS og SA

    Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands (SGS) og Samtaka atvinnulífsins (SA) hefur verið…

    Ritstjórn

    19. des 2022

  • Vörukarfa ASÍ hækkaði í 6 af 8 verslunum á 6

    Á 6 mánaða tímabili, frá lokum mars 2021 fram í…

    Ritstjórn

    15. okt 2021