Sólveig Anna segir af sér sem 2. varaforseti ASÍ

Höfundur

Ritstjórn

Sólveig Anna Jónsdóttir sem sagði af af sér sem formaður Eflingar 1. nóvember hefur einnig sagt af sér embætti 2. varaforseta ASÍ. Ekki liggur fyrir hver kemur til með að taka við því embætti en sá aðili mun koma úr röðum miðstjórnarmanna Starfsgreinasambands Íslands.

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um páska

    ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…

    Arnaldur Grétarsson

    15. apr 2025

    Kaffistofa Samhjálpar og merki Samhjálpar
  • Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025

    Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…

    Arnaldur Grétarsson

    8. apr 2025

    Eðvarð Sigurðsson
  • Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings

    Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…

    Ritstjórn

    26. mar 2025