Vinnan, hið sögufræga tímarit ASÍ sem hefur verið gefið út sleitulaust frá árinu 1943 eða í 78 ár kom út þann 1. maí sl. stútfullt af áhugaverðu efni. Frá árinu 2018 hefur Vinnan eingöngu verið gefin út sem vefrit og hefur sú nýbreytni mælst vel fyrir. Útgáfa á vefnum gefur fjölbreyttari möguleika í miðlun efnis. Þannig eru í vefritinu í ár tvö hlaðvarpsviðtöl, þrjú myndbandsefni auk hefðbundinna greinarskrifa. Þá er hluti Vinnunnar að þessu sinni einnig á ensku sem er nýbreytni.

Vinnan, vefrit ASÍ komið út
Tengdar fréttir
ASÍ styrkir Samhjálp um páska
ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…
Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025
Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…
Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings
Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…