ASÍ og SA gegn afnámi jöfnunargjalds og réttindaskerðingu
Alþýðusamband Ísland (ASÍ) og Samtök atvinnulífsins (SA) leggjast gegn því að fjárframlag til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða verði lækkað og síðar afnumið líkt og boðað er
Stofnað 1943
FRÉTTIR AF MÁLEFNUM VERKALÝÐSHREYFINGARINNAR
Alþýðusamband Ísland (ASÍ) og Samtök atvinnulífsins (SA) leggjast gegn því að fjárframlag til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða verði lækkað og síðar afnumið líkt og boðað er
Stjórnvöld kjósa að ná afkomumarkmiðum með því að færa auknar byrðar á viðkvæma hópa fremur en að ráðast í skynsamlegar aðgerðir í tekjuöflun. Fyrirliggjandi frumvarp
16. október 2024- Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík. Á opnum degi þingsins verður fjöldi fyrirlestra, erinda og pallborða um þau málefni sem helst
Í síðustu viku hækkaði verð á langflestum vörum frá SS í Bónus, Krónunni og Nettó. Alls hækkuðu 80% af vörum SS í öllum þremur verslunum
Ný og uppfærð aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum tekur fyrst og fremst mið af hagsmunum atvinnulífsins og leggur byrðar á almenning á Íslandi langt umfram ábyrgð
ASÍ og Samtök Atvinnulífsins héldu í dag vel sótta ráðstefnu um mansal á Íslandi í Hörpu. Þrátt fyrir að íslenskur vinnumarkaður sé almennt vel skipulagður
VINNAN – Tímarit Alþýðusambands Íslands © Allur réttur áskilinn
VINNAN – Tímarit Alþýðusambands Íslands © Allur réttur áskilinn