„Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís
Mikill fjöldi vara sem merktar eru „á lágvöruverði“ í Kjörbúðinni eru í raun þriðjungi til helmingi dýrari en í Bónus eða Prís samkvæmt athugun verðlagseftirlitsins.
Stofnað 1943
FRÉTTIR AF MÁLEFNUM VERKALÝÐSHREYFINGARINNAR
Mikill fjöldi vara sem merktar eru „á lágvöruverði“ í Kjörbúðinni eru í raun þriðjungi til helmingi dýrari en í Bónus eða Prís samkvæmt athugun verðlagseftirlitsins.
Í dag, 24. október, standa 34 samtök femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks fyrir viðburði í Bíó Paradís kl. 18:30, þar sem framkvæmdastjórn
Eftir tveggja mánaða lækkun á verðlagi matvöru hækkar það nú með nokkrum rykk. Hækkunin milli mánaðanna september og október nemur einni prósentu, að mestu leyti
Næstum því 80% landsmanna telja eftirlit með samkeppni á íslenskum neytendamarkaði heldur eða allt of lítið. Lítill hluti almennings telur það of mikið. Þetta kemur
Meirihluti landsmanna telur aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu frekar eða mjög slæma fyrir almenning. Um þriðjungur er á öndverðri skoðun. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun
Finnbjörn A. Hermannsson var í dag endurkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ) á 46. þingi þess sem nú er haldið í Reykjavík. Finnbjörn var einn í
VINNAN – Tímarit Alþýðusambands Íslands © Allur réttur áskilinn
VINNAN – Tímarit Alþýðusambands Íslands © Allur réttur áskilinn