fréttir
Kvennaverkfall 2025
Föstudagur 24. október 2025, eru konur og kvár hvött til…
Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út
Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…
Alþýðusambandið styður almenna skráningarskyldu leigusamninga
Alþýðusambands Íslands (ASÍ) fagnar fyrirhuguðum breytingum á lögum þar sem…
Kvennaverkfall 2025
Föstudagur 24. október 2025, eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem ólaunuð störf allan daginn eins og konur gerðu fyrst á kvennaári Sameinuðu þjóðanna árið 1975. Það var sögulegur viðburður á alheimsvísu enda lögðu 90% kvenna á Íslandi niður vinnu þann dag til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna fyrir samfélagið. Hvatningabréf til bæði atvinnurekenda og til kvenna og kvára má finna á heimasíðu Kvennaárs Lesa má…
fréttir
Kvennaverkfall 2025
Föstudagur 24. október 2025, eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem ólaunuð störf allan daginn eins og konur gerðu fyrst á kvennaári Sameinuðu þjóðanna árið 1975. Það var sögulegur viðburður á alheimsvísu enda lögðu 90% kvenna á Íslandi niður vinnu þann dag til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna fyrir samfélagið. Hvatningabréf til bæði atvinnurekenda og til…
Valdar greinar
Miklar hækkanir leikskólagjalda í Reykjavíkurleiðinni
Borgarráð Reykjavíkur hefur kynnt tillögur að gagngerum breytingum á gjaldskrá leikskóla í borginni. Breytingunum er ætlað að mynda hvata til…
Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum
Nýjar tillögur Reykjavíkurborgar um styttri dvalartíma, skráningarskyldu og hækkun gjaldskrár leikskóla eru reiðarslag fyrir barnafjölskyldur og jafnrétti. Þær valda ASÍ…
Fleiri fréttir
ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu
Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…
Þungar áhyggjur af atvinnuástandi á Húsavík
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum miðvikudaginn…
Er lægsta verðið alltaf hagstæðast?
Greinin birtist fyrst á Vísi, 8. október 2025. Á árinu…
Miklar hækkanir leikskólagjalda í Reykjavíkurleiðinni
Borgarráð Reykjavíkur hefur kynnt tillögur að gagngerum breytingum á gjaldskrá…
Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum
Nýjar tillögur Reykjavíkurborgar um styttri dvalartíma, skráningarskyldu og hækkun gjaldskrár…
Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…
Niðurstaða launa- og forsendunefndar kjarasamninga
Í samræmi við ákvæði kjarasamninga kom sameiginleg launa- og forsendunefnd…
Ný skýrsla Vörðu sýnir að breið gjá einkennir stöðu launafólks
Sjö af hverjum tíu ná endum saman og sex af…
Kynning á stöðu launafólks – beint streymi
Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, ASÍ og BSRB kynna í dag…
Konur á örorku
Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um…