19. júní 2025 á Selfossi

Höfundur

Ritstjórn

Báran, stéttarfélag og Foss, stéttarfélag í almannaþjónustu bjóða í bíó í tilefni kvenréttindadagsins 2025.

Kvikmyndin The Day that Iceland Stood Still verður sýnd í Bíóhúsinu á Selfossi kl. 14:00 og verður aðgangur ókeypis í boði stéttarfélaganna.

Í kjölfarið verður happy hour í miðbæ Selfoss frá 16:30, tónlistaratriði og almenn gleði fram eftir kvöldi.

Öll velkomin!

Tengdar fréttir

  • Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda

    Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um…

    Steinunn Bragadóttir

    30. okt 2025

  • Nútíma kvennabarátta – Málþing um stöðu kvenna af erlendum uppruna

    Alþýðusamband Íslands stóð fyrir vel sóttu málþingi um stöðu kvenna…

    Ritstjórn

    24. okt 2025

  • Undirritun viljayfirlýsingar um minnismerki kvennabaráttunnar

    VIljayfirlýsing hefur verið undirrituð, þess efnis að minnismerki um Rauðsokkahreyfinguna…

    Arnaldur Grétarsson

    24. okt 2025

    Undirritun viljayfirlýsingar um minnismerki kvennabaráttunnar.