19. júní 2025 á Selfossi

Höfundur

Ritstjórn

Báran, stéttarfélag og Foss, stéttarfélag í almannaþjónustu bjóða í bíó í tilefni kvenréttindadagsins 2025.

Kvikmyndin The Day that Iceland Stood Still verður sýnd í Bíóhúsinu á Selfossi kl. 14:00 og verður aðgangur ókeypis í boði stéttarfélaganna.

Í kjölfarið verður happy hour í miðbæ Selfoss frá 16:30, tónlistaratriði og almenn gleði fram eftir kvöldi.

Öll velkomin!

Tengdar fréttir

  • Laun kvenna og karla í ASÍ og BSRB árið 2024

    Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um…

    Steinunn Bragadóttir

    30. jún 2025

  • Grá svæði sem eru alls ekki svo grá

    Vinnustofa Söru Hassan um valdníðslu og kynbundna áreitni Um miðjan…

    Guðrún Margrét Guðmundsdóttir

    24. jún 2025

  • KVENNAVAKA – Stórtónleikar Kvennaárs 2025

    Kvennaár býður konum og kvárum til Kvennavöku í Hljómskálagarði að…

    Ritstjórn

    18. jún 2025

    Kvennavaka 2025