45. þingi ASÍ frestað

Höfundur

Ritstjórn

Tillaga um að fresta 45. þingi ASÍ var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta greiddra atkvæða.

Samkvæmt tillögunni gefst miðstjórn ASÍ frestur til 30. apríl 2023 til að ákvarða hvenær þingi verður framhaldið. Rétt er að taka fram að samkvæmt þessu verður ákvörðun miðstjórnar um framhald að liggja fyrir ekki síðar en 30. apríl. Í tillögunni er ekki að finna tilmæli um tímaramma eða dagsetningu fyrir eiginlegt þinghald.

Tengdar fréttir

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025

  • ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu

    Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…

    Ritstjórn

    17. okt 2025

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025