45. þingi ASÍ frestað

Höfundur

Ritstjórn

Tillaga um að fresta 45. þingi ASÍ var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta greiddra atkvæða.

Samkvæmt tillögunni gefst miðstjórn ASÍ frestur til 30. apríl 2023 til að ákvarða hvenær þingi verður framhaldið. Rétt er að taka fram að samkvæmt þessu verður ákvörðun miðstjórnar um framhald að liggja fyrir ekki síðar en 30. apríl. Í tillögunni er ekki að finna tilmæli um tímaramma eða dagsetningu fyrir eiginlegt þinghald.

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um páska

    ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…

    Arnaldur Grétarsson

    15. apr 2025

    Kaffistofa Samhjálpar og merki Samhjálpar
  • Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025

    Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…

    Arnaldur Grétarsson

    8. apr 2025

    Eðvarð Sigurðsson
  • Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings

    Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…

    Ritstjórn

    26. mar 2025