45. þingi ASÍ frestað

Höfundur

Ritstjórn

Tillaga um að fresta 45. þingi ASÍ var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta greiddra atkvæða.

Samkvæmt tillögunni gefst miðstjórn ASÍ frestur til 30. apríl 2023 til að ákvarða hvenær þingi verður framhaldið. Rétt er að taka fram að samkvæmt þessu verður ákvörðun miðstjórnar um framhald að liggja fyrir ekki síðar en 30. apríl. Í tillögunni er ekki að finna tilmæli um tímaramma eða dagsetningu fyrir eiginlegt þinghald.

Tengdar fréttir

  • NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN

    Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…

    Ritstjórn

    20. jan 2025

    Ungir leiðtogar
  • Kvennaráðstefna ASÍ 2024 

    Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…

    Ritstjórn

    14. nóv 2024

  • Ekki er allt gull sem glóir

    Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…

    Ritstjórn

    14. okt 2024