Skýrsla Vörðu þar sem staða fatlaðs fólks er greind er komin út og aðgengileg hér. Niðurstöðurnar sýna að tæplega átta af hverjum tíu eiga erfitt eða frekar erfitt með að ná endum saman. Sömuleiðis standa einstæðir foreldrar og einhleypt fatlað fólk höllum fæti fjárhagslega.

80% fatlaðs fólks nær vart endum saman
Tengdar fréttir
Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…
Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings
Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…
Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt
Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…