Vel heppnað þing ASÍ-UNG

Höfundur

Ritstjórn

ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var yfirskriftin að þessu sinni „Raddir ungs fólks til áhrifa  – Kraftur til breytinga“. ASÍ-UNG eru samtök ungs fólks innan verkalýðshreyfingarinnar sem sér til þess að hagsmunamál ungra Íslendinga á vinnumarkaði séu ávallt á dagskrá Alþýðusambandsins.

Á þinginu var unnið öflugt málefnastarf þar sem málefni voru valin út frá stefnumótunarstarfi stjórar. Til umræðu voru málefni sem snerta ungt fólk sérstaklega; málefni fjölskyldufólks, húsnæðismál, brotastarfsemi og samgöngumál. Niðurstaða þingsins voru fjórar ályktanir, sem marka stefnu nýrrar stjórnar. Þær má lesa hér fyrir neðan:


Ný stjórn var sjálfkjörin samkvæmt uppstillingu.

Aðalstjórn til tveggja ára

Elín Ósk Sigurðardóttir – StéttVest

Elsa Hrönn Gray – Eining-Iðja

María Von Pálsdóttir – AFL

Styrmir Jökull Einarsson – VR

Þorvarður Bergmann Kjartansson – VR

Aðalstjórn til eins árs

Katrín K. Briem Gísladóttir – FVSA

Varamenn til eins árs

Andrea Rut Pálsdóttir – VR

Ásdís Helga Jóhannsdóttir – AFL

Valdimar Friðjón Jónsson – Eining-iðja

Tengdar fréttir

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025

  • Ályktun um efnahags- og kjaramál

    Formannafundur ASÍ 2025 gagnrýnir harðlega niðurskurðarstefnu og samráðsleysi stjórnvalda og…

    Ritstjórn

    22. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025