Streymi: Málþing um stöðu kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði

Höfundur

Ritstjórn

Í tilefni af Kvennaverkfalli 2025 blæs ASÍ til málþings um stöðu kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði. Málþingið ber titilinn Nútíma kvennabarátta og verður haldið í Kaldalóni, í Hörpu á milli 10 og 14.

Streymt verður beint frá málþinginu:

Hér er dagskrá málþingsins:

Tengdar fréttir

  • Jöfnun örorkubyrðar og víxlverkun

    Sameiginleg yfirlýsing ASÍ, SA og fjármálaráðuneytisins var undirrituð í dag.…

    Ritstjórn

    18. des 2025

  • Ólaunuð vinna kvenna

    Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um…

    Steinunn Bragadóttir

    16. des 2025

  • Ný skýrsla Vörðu sýnir ójafna skiptingu heimilisstarfa meðal karla og

    Varða - Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins gefur í dag út skýrslu um…

    Ritstjórn

    4. des 2025