Streymi: Málþing um stöðu kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði

Höfundur

Ritstjórn

Í tilefni af Kvennaverkfalli 2025 blæs ASÍ til málþings um stöðu kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði. Málþingið ber titilinn Nútíma kvennabarátta og verður haldið í Kaldalóni, í Hörpu á milli 10 og 14.

Streymt verður beint frá málþinginu:

Hér er dagskrá málþingsins:

Tengdar fréttir

  • Nútíma kvennabarátta – Málþing um stöðu kvenna af erlendum uppruna

    Alþýðusamband Íslands stóð fyrir vel sóttu málþingi um stöðu kvenna…

    Ritstjórn

    24. okt 2025

  • Undirritun viljayfirlýsingar um minnismerki kvennabaráttunnar

    VIljayfirlýsing hefur verið undirrituð, þess efnis að minnismerki um Rauðsokkahreyfinguna…

    Arnaldur Grétarsson

    24. okt 2025

    Undirritun viljayfirlýsingar um minnismerki kvennabaráttunnar.
  • Kvennaverkfall um land allt

    Það verður kraftmikil dagskrá um land allt þegar konur leggja…

    Ritstjórn

    23. okt 2025