Pallborðsumræður með forystufólki stjórnmálaflokkanna

Höfundur

Ritstjórn

Í aðdraganda kosninga stendur Alþýðusamband Íslands fyrir pallborðsumræðum þar sem rætt verður við forystufólk þeirra stjórnmálaflokka sem eru í framboði. Umræðurnar verða á Hótel Hilton Nordica (stóra sal), fimmtudaginn 9. september og hefjast kl 11:00.

Sérstaklega verða til umfjöllunar þau helstu áherslumál sem varða íslenskt launafólk. Umræðunum stýrir Kristján Kristjánsson.

MÆTING Í SAL
Í boði verða 200 sæti í sal og er áhugasömum sérstaklega bent á að skrá sig til þátttöku í húsi á þessari slóð:

RAFRÆN ÚTSENDING
Umræðurnar verða einnig sendar út rafrænt og hægt verður að fylgjast með þeim með því að smella hér.

Tengdar fréttir

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025

  • ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu

    Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…

    Ritstjórn

    17. okt 2025