Varða hlýtur styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála

Höfundur

Ritstjórn

Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins hefur hlotið 4 miljón króna styrk frá Þróunarsjóði innflytjendamála í verkefnið NEET hópurinn: Staða og bakgrunnur ungmenna af erlendum uppruna utan vinnumarkaðar og skóla. Verkefnið er unnið í samstarfi með Alþýðusambandi Íslands og Félagsvísindasviði Háskóla Íslands.

Varða hefur ráðið Öddu Guðrúnu Gylfadóttur, félagsfræðing, til verkefnisins. Hún mun kortleggja stöðu og bakgrunn þessa hóps með það að leiðarljósi að varpa ljósi á þær hindranir sem mæta ungmennum af erlendum uppruna í íslensku samfélagi.

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025

    Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…

    Ritstjórn

    12. des 2025

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025