Skrifstofa ASÍ lokuð – starfsemin heldur áfram

Höfundur

Ritstjórn

Í ljósi herts samkomubanns hefur verið tekin ákvörðun um að loka skrifstofu Alþýðusambandsins frá og með deginum í dag, 24. mars, í óákveðin tíma. Starfsemi skrifstofunnar verður hins vegar haldið áfram eins og kostur er. Allir starfsmenn vinna heiman frá sér og er hægt að ná í þá í gegnum tölvupóst eða síma á skrifstofutíma.

Hér má sjá upplýsingar um netföng og síma starfsmanna ASÍ

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025

    Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…

    Ritstjórn

    12. des 2025

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025