Hlaðvarp ASÍ – Ný hagspá til umfjöllunar

Höfundur

Ritstjórn

Hagfræðingarnir Henný Hinz og Róbert Farestveit fara yfir helstu atriði nýrrar hagspár ASÍ í nýju hlaðvarps spjalli. Stóru fréttirnar eru þær að landsframleiðsla dregst saman í fyrsta skipti í 8 ár en góðu fréttirnar eru þær að samdráttarskeiðið verður stutt.

Smelltu hér til að hlusta (lengd 16:08 mínútur)

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025

    Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…

    Ritstjórn

    12. des 2025

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025