Hlaðvarp ASÍ – LÝSA í lok vikunnar

Höfundur

Ritstjórn

Lýsa – rokkhátíð samtalsins fer fram í Hofi á Akureyri dagana 6. og 7. september næstkomandi. ASÍ hefur verið með frá upphafi. Til að bregða birtu á Lýsu, hugmyndina, söguna og dagskrána er rætt við Þuríði Helgu Kristjánsdóttur, framkvæmdastjóra Lýsu.

Smelltu hér til að hlusta.

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025

    Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…

    Ritstjórn

    12. des 2025

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025