Vísindaferð ASÍ-UNG

Höfundur

Ritstjórn

Þann 26. september 2024, stendur stjórn ASÍ-UNG fyrir Vísindaferð. Vísindaferðin hefst kl: 17:00 í höfuðstöðvum ASÍ í Guðrúnartúni 1 en færist svo yfir til VR í Húsi Verslunarinnar, Kringlunni 7.

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) er heildarsamtök íslenskra stéttarfélaga og VR er stærsta stéttarfélagið innan ASÍ.

Nánari upplýsingar eru sendar skráðum þátttakendum. Vísindaferðin er þátttakendum að kostnaðarlausu. Öll eru velkomin – Athugið að takmörkuð pláss eru í boði.

Nánari upplýsingar veitir Ástþór Jón Ragnheiðarson, formaður ASÍ-UNG í síma 841 0199 eða netfangið astthor@asi.is

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025

    Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…

    Ritstjórn

    12. des 2025

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025