ASÍ og BSRB taka á móti formönnum flokka í framboði til alþingiskosninga.

Höfundur

Ritstjórn

ASÍ og BSRB taka á móti formönnum flokka í framboði til alþingiskosninga á Hilton Nordica, mánudaginn 18. nóvember klukkan 17:00 – 19:00.
Yfirskrift fundarins er Samfélag á krossgötum, en þar sitja formenn allra flokka í framboði á landsvísu fyrir svörum um stefnu í málum sem helst varða afkomu og lífsgæði launafólks í landinu. Þau verða knúin svara um þeirra sýn á hvernig samfélag þau vilja byggja, og fyrir hvern.

Pallborðinu stýra Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.

Tengdar fréttir

  • Er lægsta verðið alltaf hag­stæðast?

    Greinin birtist fyrst á Vísi, 8. október 2025. Á árinu…

    Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir

    8. okt 2025

  • Miklar hækkanir leikskólagjalda í Reykjavíkurleiðinni 

    Borgarráð Reykjavíkur hefur kynnt tillögur að gagngerum breytingum á gjaldskrá…

    Steinunn Bragadóttir

    8. okt 2025

  • Upp­gjöf Reykja­víkur­borgar í leik­skóla­málum

    Nýjar tillögur Reykjavíkurborgar um styttri dvalartíma, skráningarskyldu og hækkun gjaldskrár…

    Finnbjörn A. Hermannsson

    3. okt 2025