ASÍ og BSRB taka á móti formönnum flokka í framboði til alþingiskosninga.

Höfundur

Ritstjórn

ASÍ og BSRB taka á móti formönnum flokka í framboði til alþingiskosninga á Hilton Nordica, mánudaginn 18. nóvember klukkan 17:00 – 19:00.
Yfirskrift fundarins er Samfélag á krossgötum, en þar sitja formenn allra flokka í framboði á landsvísu fyrir svörum um stefnu í málum sem helst varða afkomu og lífsgæði launafólks í landinu. Þau verða knúin svara um þeirra sýn á hvernig samfélag þau vilja byggja, og fyrir hvern.

Pallborðinu stýra Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.

Tengdar fréttir

  • Umsögn um fjármálaáætlun 2026-2023

    Alþýðusamband Íslands hefur skilað inn yfirgripsmikilli umsögn um fjármálaáætlun og…

    Arnaldur Grétarsson

    8. maí 2025

  • Að vinna eða villast

    – þegar kerfið heldur fólki í gíslingu Á Íslandi dvelur…

    Kristjana Fenger

    29. apr 2025

  • Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð?

    Greinin var fyrst birt á Vísi 16. apríl 2025 Bjarg…

    Finnbjörn A. Hermannsson

    17. apr 2025