Að gefnu tilefni

Höfundur

Ritstjórn

Af gefnu tilefni skal áréttað að útreikningar sem birtust í frétt Morgunblaðsins föstudaginn 3. apríl í tengslum við umfjöllun um hugmyndir atvinnurekenda um lækkun á mótframlagi í lífeyrissjóð byggja ekki á gögnum frá hagdeild ASÍ eins og þar er sagt.

Tengdar fréttir

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025

  • Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings

    Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…

    Ritstjórn

    2. sep 2025

  • Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt

    Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…

    Ritstjórn

    3. jún 2025