Af gefnu tilefni skal áréttað að útreikningar sem birtust í frétt Morgunblaðsins föstudaginn 3. apríl í tengslum við umfjöllun um hugmyndir atvinnurekenda um lækkun á mótframlagi í lífeyrissjóð byggja ekki á gögnum frá hagdeild ASÍ eins og þar er sagt.

Að gefnu tilefni
Tengdar fréttir
NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN
Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…
Kvennaráðstefna ASÍ 2024
Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…
Ekki er allt gull sem glóir
Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…