Alþýðusamband Norðurlands þingar

Höfundur

Ritstjórn

Dagskrá 36. þings Alþýðusambands Norðurlands

Föstudagur 27. september 2019

10:00 Setning þingsins
Skýrsla stjórnar
Skipun starfsnefndar þingsins
Málefnanefnd þingsins fjallar um vinnubröð við kjarasamningagerð
Skipun kjörbréfanefndar

10:30 Jafnréttisviðhorf og samfélagsáhrif í minni byggðarlögum – ungar konur á
búferlaflutninga
Gréta Bergrún Jóhannesdóttir doktorsnemi við Háskólann á Akureyri

11: 00 Kaffihlé

11:10 Slysatryggingar skv. kjarasamningi FMA og/eða skaðatrygging
Óðinn Elísson ræðir um muninn á þessum tveimur tryggingum.

11:40 Gagnaver Borealis Data Center á Blönduósi
Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri á Blönduósi

12:10 Hádegisverður

12:40 Grái herinn
Fulltrúi samtaknna ræðir stöðu eldra fólks í þjóðfélaginu.

13:10 Ávarp forseta ASÍ – Hið persónulega og hið verkalýðspólítíska
Drífa Snædal ræðir verkalýðsmál og leiðir umræðuna inn í panel.

13:40 Panellinn
Forsvarsmenn stéttarfélaga og forseti ASÍ sitja fyrir svörum

14: 10 Önnur mál

14:20 Miðdegiskaffi

14:40 Vinna umræðuhópa
Eyrún Valsdóttir stjórnar vinnuhópum

17: 00 Hlé

19:30 Kvöldverður og kvöldvaka, gaman saman

Laugardagur 28. september 2019

09:00 – 10:00 Morgunverður

10:00 Afgreiðsla og ályktanir
Niðurstaða tillagna frá málefnanefnd og stjórn kynntar og lagðar fram til umsagnar og afgreiðslu.
Ályktanir þingsins.

10:45 Ársreikningar 2017 og 2018
Fjárhagsáætlun 2019-2020

11:10 Kosningar

11:15 Önnur mál

11:30 Þingslit
Hádegisverður

Nefndir á þinginu:
Gert er ráð fyrir að aðeins ein nefnd starfi á þinginu og fjalli um vinnubrögð við gerð kjarasamninga.
Á þinginu mun stjórn sambandsins flytja tillögu um fjárhagsáætlun fyrir árin 2019-2020 og næstu stjórn, varastjórn og skoðunarmenn reikninga. Jafnframt mun stjórnin sjá um vinnslu og afgreiðslu kjörbréfa.

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um páska

    ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…

    Arnaldur Grétarsson

    15. apr 2025

    Kaffistofa Samhjálpar og merki Samhjálpar
  • Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025

    Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…

    Arnaldur Grétarsson

    8. apr 2025

    Eðvarð Sigurðsson
  • Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings

    Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…

    Ritstjórn

    26. mar 2025