Ályktun stjórnar ASÍ-UNG um tilfærslu á beinum húsnæðisstuðningi stjórnvalda

Höfundur

Ritstjórn

Stjórn ASÍ-UNG harmar aðgerðir stjórnvalda sem hafa fært beinan húsnæðisstuðning til hinna tekjuhæstu í samfélaginu.

ASÍ-UNG eru samtök ungs launafólks innan ASÍ og er deginum ljósara að aðgerðir eins og skattfrjáls ráðstöfun séreignasparnaðar til niðurgreiðslu húsnæðislána nýtist heldur eldra og tekjuhærra fólki meðan dregið hefur verið úr stuðningi í gegnum vaxtabótakerfið sem nýtist ungu fólki heldur.

ASÍ-UNG stendur vörð um hagsmuni ungs launafólks og krefst þess að stjórnvöld komi fram með aðgerðir sem styðja við ungt og tekjulágt fólk.

Tengdar fréttir

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025

  • ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu

    Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…

    Ritstjórn

    17. okt 2025