Arnaldur Grétarsson nýr starfsmaður ASÍ

Höfundur

Ritstjórn

Alþýðusamband Íslands hefur ráðið Arnald Grétarsson í starf samfélagsmiðla sérfræðings á skrifstofu sambandsins.

Arnaldur starfaði áður við stafræna vöruþróun og markaðssetningu hjá QuizUp og sem sérfræðingur í markaðsdeild Advania. Þá hefur hann komið að framleiðslu á ýmsum ráðstefnum, viðburðum og sviðsuppfærslum og kynningarmálum þeim tengdum.

Arnaldur er mannfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og hefur einnig numið menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst. Hann er kvæntur Auði Ástráðsdóttur, byggingafræðingi og eiga þau saman þrjár dætur.

Tengdar fréttir

  • NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN

    Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…

    Ritstjórn

    20. jan 2025

    Ungir leiðtogar
  • Kvennaráðstefna ASÍ 2024 

    Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…

    Ritstjórn

    14. nóv 2024

  • Ekki er allt gull sem glóir

    Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…

    Ritstjórn

    14. okt 2024