Ásgeir Sverrisson hefur störf hjá ASÍ

Höfundur

Ritstjórn

Ásgeir Sverrisson hóf í dag störf á skrifstofu Alþýðusambandsins en hann mun starfa við vinnumarkaðsgreiningar og greiningar tengdum stefnumótun og stöðumati.

Ásgeir, sem er sextugur að aldri, starfaði sem blaðamaður og fréttastjóri á Morgunblaðinu 1986-2007 og ritstjóri Blaðsins árið 2006. Frá 2007 hefur hann unnið hjá greiningadeild ríkislögreglustjóra. Áður vann hann m.a. við þýðingar og stundakennslu í Tækniskóla Íslands.

Ásgeir er stúdent frá MR, hann nam heimspeki í HÍ og stundaði spænskunám á Spáni.

Tengdar fréttir

  • NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN

    Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…

    Ritstjórn

    20. jan 2025

    Ungir leiðtogar
  • Kvennaráðstefna ASÍ 2024 

    Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…

    Ritstjórn

    14. nóv 2024

  • Ekki er allt gull sem glóir

    Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…

    Ritstjórn

    14. okt 2024