ASÍ og BSRB taka á móti formönnum flokka í framboði til alþingiskosninga.

Höfundur

Ritstjórn

ASÍ og BSRB taka á móti formönnum flokka í framboði til alþingiskosninga á Hilton Nordica, mánudaginn 18. nóvember klukkan 17:00 – 19:00.
Yfirskrift fundarins er Samfélag á krossgötum, en þar sitja formenn allra flokka í framboði á landsvísu fyrir svörum um stefnu í málum sem helst varða afkomu og lífsgæði launafólks í landinu. Þau verða knúin svara um þeirra sýn á hvernig samfélag þau vilja byggja, og fyrir hvern.

Pallborðinu stýra Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.

Tengdar fréttir

  • Vilji til að rjúfa kyrrstöðu í húsnæðiskreppunni

    Fyrir verkalýðshreyfinguna sem sterkasta afl breytinga og framfara í landinu…

    Finnbjörn A. Hermannsson Hermannsson

    28. mar 2025

  • Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings

    Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…

    Ritstjórn

    26. mar 2025

  • ASÍ styður frumvarp um breytt búvörulög

    Alþýðusamband Íslands (ASÍ) styður þær breytingar sem boðaðar eru í…

    Ritstjórn

    26. mar 2025