ASÍ styrkir björgunarsveitina Ísólf og Rauða krossinn á Seyðisfirði

Höfundur

Ritstjórn

Alþýðusamband Íslands sendir Seyðfirðingum samúðar- og stuðningskveðjur á þessum erfiðu tímum. Við hugsum til fallega bæjarins og ekki síður hins einstaka mannlífs, menningar og sköpunar sem einkennt hefur bæjarfélagið. ASÍ hefur í dag styrkt Björgunarsveitina Ísólf og Rauða krossinn með fjárframlögum og hvetjum aðra til að gera slíkt hið sama. Stöndum saman og leggjum okkar lóð á vogaskálarnar til að létta þungum byrgðum af félögum og vinum fyrir austan. Hugur okkar og hjarta eru hjá ykkur Seyðfirðingar!

Rauði krossinn Seyðisfirði
Kt: 620780-3329
Rnr: 0176-26-30

Björgunarsveitin Ísólfur Seyðisfirði
Kt: 580484-0349
Rnr: 0176-26-5157

Tengdar fréttir

  • NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN

    Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…

    Ritstjórn

    20. jan 2025

    Ungir leiðtogar
  • Kvennaráðstefna ASÍ 2024 

    Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…

    Ritstjórn

    14. nóv 2024

  • Ekki er allt gull sem glóir

    Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…

    Ritstjórn

    14. okt 2024