ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025

Höfundur

Ritstjórn

Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á 800 þúsund krónur fyrr í dag.

Samhjálp hefur í meira en hálfa öld veitt aðstoð jaðarsettum hópum sem búa við fátækt og félagslega einangrun. Oft eru þetta einstaklingar sem að glíma við heimilisleysi og afleiðingar langvarandi veikinda og/eða fíknivanda. Á Kaffistofu Samhjálpar er boðið upp á máltíðir tvisvar á dag – morgunverð og heitan hádegismat fyrir þau sem þurfa mest á því að halda.

Á hátíðum eins og jólum og páskum er einnig boðið upp á sérstakar hátíðarmáltíðir.

Kaffistofa Samhjálpar er eina úrræðið sinnar tegundar á Íslandi sem opið er alla daga ársins.

Tengdar fréttir

  • Hver borgar fyrir heimsendinguna? 

    Heimsendingaþjónusta hefur aukist jafnt og þétt hérlendis sem og erlendis.…

    Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir

    22. des 2025

    Wolt merki
  • Af hverju skiptir lífeyriskerfið máli fyrir ungt fólk?

    Eftir umfjöllun Kveiks um ásækni í séreignarlífeyri ungmenna er eðlilegt…

    Svanfríður Bergvinsdóttir

    19. des 2025

  • Ný skýrsla Vörðu sýnir ójafna skiptingu heimilisstarfa meðal karla og

    Varða - Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins gefur í dag út skýrslu um…

    Ritstjórn

    4. des 2025