Sameiginleg yfirlýsing ASÍ, SA og fjármálaráðuneytisins var undirrituð í dag. Hún varðar leiðina að varanlegri lausn á jöfnun örorkubyrði lífeyrissjóða…
Kílóverð á úrbeinuðu hangilæri og hamborgarhrygg með beini var lægst í Prís samkvæmt úttekt verðlagseftirlitsins á jólamat í síðustu viku. Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á 61 algengri…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum í dag, miðvikudaginn 3. desember 2025. "Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir…