Miðstjórn Alþýðusambands Íslands hefur samþykkt eftirfarandi ályktun: „Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) styður boðaðar breytingar á lögum um veiðigjöld og telur…
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), undirritaði í dag viljayfirlýsingu sem Reykjavíkurborg, BSRB og Alþýðusambandið standa að í sameiningu…
Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband Íslands (ASÍ) telur framkomið frumvarp um breytingu á raforkulögum ófullnægjandi…
Forsendunefnd kjarasamninga hefur úrskurðað að kauptaxtaauki virkjast frá og með 1. apríl næstkomandi. Kauptaxtaaukinn felur í sér að lágmarkstaxtar kjarasamninga…