Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands, (ASÍ) gagnrýndi niðurskurðaráform ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni á formannafundi sem haldinn var í Reykjavik í dag,…
Íslenskur vinnumarkaður 2025 - skýrsla Alþýðusambands Íslands um vinnumarkaðsmál er komin út. Eins og fyrri ár inniheldur skýrslan ítarlegar greiningar…
Alþýðusamband Íslands (ASÍ) telur fyrirliggjandi frumvarp um breytingu á lögum til að bregðast við auknu umfangi skammtímaleigu íbúðarhúsnæðis til ferðamanna…
Alþýðusambands Íslands (ASÍ) fagnar fyrirhuguðum breytingum á lögum þar sem kveðið verður á um almenna skráningaskyldu leigusamninga í húsnæðisgrunn Húsnæðis-…
Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins og hann birtist í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Þetta er á meðal…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum miðvikudaginn 15. október: Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) lýsir yfir þungum áhyggjum…
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar á hinu svokallaða Kópavogsmódeli í leikskólamálum. Rannsóknin byggir á viðtölum…