Bjarg byggir á Kirkjusandi

Höfundur

Ritstjórn

Fyrsta skóflustungan var tekin við Hallgerðargötu á Kirkjusandi þann 3. júní en þar byggir verktakafyrirtækið Þingvangur 80 íbúðir fyrir Bjarg. Fyrstu íbúðir verða afhentar tilvonandi leigutökum í haustið 2020.

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025

    Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…

    Ritstjórn

    12. des 2025

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025