Formannafundur ASÍ 16. október

Höfundur

Ritstjórn

Alþýðusamband Íslands heldur þing á tveggja ára fresti en þau ár þegar ekki er þing er boðað til fundar formanna allra aðildarfélaga og deilda innan ASÍ. Slíkur fundur verður haldinn  miðvikudaginn 16. október en þar verður m.a. farið yfir glænýja hagspá ASÍ, rætt um útfærslur á styttingu vinnuvikunnar og farið yfir stöðuna á forsendum kjarasamninga.

Formannafundur ASÍ 2019
Hótel Reykjavík Natura, 16. október 2019

9:30 Skráning og afhending fundargagna
10:00 Ávarp forseta ASÍ
10:30 Hagspá
10:50 Kaffihlé
11:00 Stöðumat á forsendum kjarasamninga
12:30 Hádegishlé
13:15 Stytting vinnuvikunnar
14:45 Kaffihlé
15:30 Önnur mál
16:00 Áætluð fundarlok

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um páska

    ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…

    Arnaldur Grétarsson

    15. apr 2025

    Kaffistofa Samhjálpar og merki Samhjálpar
  • Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025

    Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…

    Arnaldur Grétarsson

    8. apr 2025

    Eðvarð Sigurðsson
  • Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings

    Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…

    Ritstjórn

    26. mar 2025