Formannafundur ASÍ 16. október

Höfundur

Ritstjórn

Alþýðusamband Íslands heldur þing á tveggja ára fresti en þau ár þegar ekki er þing er boðað til fundar formanna allra aðildarfélaga og deilda innan ASÍ. Slíkur fundur verður haldinn  miðvikudaginn 16. október en þar verður m.a. farið yfir glænýja hagspá ASÍ, rætt um útfærslur á styttingu vinnuvikunnar og farið yfir stöðuna á forsendum kjarasamninga.

Formannafundur ASÍ 2019
Hótel Reykjavík Natura, 16. október 2019

9:30 Skráning og afhending fundargagna
10:00 Ávarp forseta ASÍ
10:30 Hagspá
10:50 Kaffihlé
11:00 Stöðumat á forsendum kjarasamninga
12:30 Hádegishlé
13:15 Stytting vinnuvikunnar
14:45 Kaffihlé
15:30 Önnur mál
16:00 Áætluð fundarlok

Tengdar fréttir

  • NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN

    Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…

    Ritstjórn

    20. jan 2025

    Ungir leiðtogar
  • Kvennaráðstefna ASÍ 2024 

    Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…

    Ritstjórn

    14. nóv 2024

  • Ekki er allt gull sem glóir

    Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…

    Ritstjórn

    14. okt 2024