Formenn funda í aðdraganda samninga

Höfundur

Ritstjórn

Formenn landssambanda og stærstu aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands (ASÍ) komu saman til óformlegs fundar í gær, miðvikudaginn 31. ágúst.

Að sögn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar, forseta ASÍ, hefur hópurinn nú fundað í tvígang eftir langt hlé.

Segir Kristján mikilvægt að formenn beri saman bækur sínar um þau stóru mál sem fram undan eru. „Fundurinn var ekki ákvörðunarbær en það skiptir miklu að þessi hópur ræði saman.

Tengdar fréttir

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025

  • ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu

    Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…

    Ritstjórn

    17. okt 2025

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025