Stéttarfélagið Framsýn á Húsavík hefur kolefnisjafnað starfið sitt en gestir á aðalfundi félagsins fengu að gjöf 50 plöntur til að gróðursetja sem samkvæmt útreikningum þurfti til að kolefnisjafna starf Framsýnar á síðasta ári, það er á móti akstri starfsmanna og annarra félagsmanna sem ferðuðust á vegum félagsins á síðasta ári, það er keyrandi.

Framsýn kolefnisjafnar starf sitt
Tengdar fréttir
Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…
Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings
Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…
Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt
Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…