Gagnlegar leiðbeiningar og fræðsluefni um vinnu á tímum COVID-19 

Höfundur

Ritstjórn

Rétt er að benda á að á vef Vinnueftirlitsins (www.vinnueftirlit.is) er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar og leiðbeiningar fyrir launafólk og fyrirtæki til að varast hættur við vinnu vegna Covid-19 faraldursins. Þar má nefna:

  • Áherslupunkta um vinnuumhverfi á óvissutímum.
  • Vinnuvernd í heimsendingarþjónustu.
  • Smitvarnir í verslunum.
  • Leiðbeiningar til starfsmanna sem vinna við þrif.
  • Leiðbeiningar vegna COVID-19.
  • Áhættumat vegna smithættu og viðbrögð vinnustaða við afleiðingum veikinda starfsfólks á vinnustað.

Einnig fræðsluefni eins og góð ráð í fjarvinnu, að vinna heima og sinna börnum og vinnuumhverfið og líkamsbeiting við heimavinnu.
Hluti efnisins er einnig á pólsku og ensku.

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025

    Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…

    Ritstjórn

    12. des 2025

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025