Gagnlegar leiðbeiningar og fræðsluefni um vinnu á tímum COVID-19 

Höfundur

Ritstjórn

Rétt er að benda á að á vef Vinnueftirlitsins (www.vinnueftirlit.is) er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar og leiðbeiningar fyrir launafólk og fyrirtæki til að varast hættur við vinnu vegna Covid-19 faraldursins. Þar má nefna:

  • Áherslupunkta um vinnuumhverfi á óvissutímum.
  • Vinnuvernd í heimsendingarþjónustu.
  • Smitvarnir í verslunum.
  • Leiðbeiningar til starfsmanna sem vinna við þrif.
  • Leiðbeiningar vegna COVID-19.
  • Áhættumat vegna smithættu og viðbrögð vinnustaða við afleiðingum veikinda starfsfólks á vinnustað.

Einnig fræðsluefni eins og góð ráð í fjarvinnu, að vinna heima og sinna börnum og vinnuumhverfið og líkamsbeiting við heimavinnu.
Hluti efnisins er einnig á pólsku og ensku.

Tengdar fréttir

  • NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN

    Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…

    Ritstjórn

    20. jan 2025

    Ungir leiðtogar
  • Kvennaráðstefna ASÍ 2024 

    Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…

    Ritstjórn

    14. nóv 2024

  • Ekki er allt gull sem glóir

    Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…

    Ritstjórn

    14. okt 2024