Berglind Hafsteinsdóttir er 38 ára gömul og búin að vera formaður Flugfreyjufélagsins í tvö umbrotamikil ár í flugrekstri á Íslandi. Hún er hvatvís adrenalínfíkill sem hefur yndi af því að hrekkja fólk. Hér er skemmtilegt viðtal við formann mánaðarins í hlaðvarpi ASÍ.

Hlaðvarp ASÍ – Berglind Hafsteinsdóttir Flugfreyjufélagi Íslands
Tengdar fréttir
Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings
Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…
Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt
Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…
ASÍ styrkir Samhjálp um páska
ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…