Berglind Hafsteinsdóttir er 38 ára gömul og búin að vera formaður Flugfreyjufélagsins í tvö umbrotamikil ár í flugrekstri á Íslandi. Hún er hvatvís adrenalínfíkill sem hefur yndi af því að hrekkja fólk. Hér er skemmtilegt viðtal við formann mánaðarins í hlaðvarpi ASÍ.

Hlaðvarp ASÍ – Berglind Hafsteinsdóttir Flugfreyjufélagi Íslands
Tengdar fréttir
Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki
Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…
Vel heppnað þing ASÍ-UNG
ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…
Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út
Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…




