Berglind Hafsteinsdóttir er 38 ára gömul og búin að vera formaður Flugfreyjufélagsins í tvö umbrotamikil ár í flugrekstri á Íslandi. Hún er hvatvís adrenalínfíkill sem hefur yndi af því að hrekkja fólk. Hér er skemmtilegt viðtal við formann mánaðarins í hlaðvarpi ASÍ.

Hlaðvarp ASÍ – Berglind Hafsteinsdóttir Flugfreyjufélagi Íslands
Tengdar fréttir
ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…
Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv
Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…
Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki
Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…




