Bjarg íbúðafélag afhenti sínar fyrstu íbúðir í gær. Alls verða 140 íbúðir afhentar á þessu ári og um 1000 íbúðir eru nú annað hvort í byggingu eða hönnunarferli. Leiguverðið hjá Bjargi er umtalsvert lægra en á almennum markaði. Björn Traustason framkvæmdastjóri Bjargs segir hér frá félaginu, hugmyndafræðinni og nýstárlegum vinnubrögðum til að ná niður kostnaði.

Hlaðvarp ASÍ – Bjarg íbúðafélag á fleygiferð
Tengdar fréttir
Rótgróinn ójöfnuður hamlar félagslegu réttlæti
13. 01.26 Þrátt fyrir miklar framfarir í menntun, verulegan árangur…
ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…
Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv
Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…




