Bjarg íbúðafélag afhenti sínar fyrstu íbúðir í gær. Alls verða 140 íbúðir afhentar á þessu ári og um 1000 íbúðir eru nú annað hvort í byggingu eða hönnunarferli. Leiguverðið hjá Bjargi er umtalsvert lægra en á almennum markaði. Björn Traustason framkvæmdastjóri Bjargs segir hér frá félaginu, hugmyndafræðinni og nýstárlegum vinnubrögðum til að ná niður kostnaði.

Hlaðvarp ASÍ – Bjarg íbúðafélag á fleygiferð
Tengdar fréttir
Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki
Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…
Vel heppnað þing ASÍ-UNG
ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…
Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út
Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…




