Bjarg íbúðafélag afhenti sínar fyrstu íbúðir í gær. Alls verða 140 íbúðir afhentar á þessu ári og um 1000 íbúðir eru nú annað hvort í byggingu eða hönnunarferli. Leiguverðið hjá Bjargi er umtalsvert lægra en á almennum markaði. Björn Traustason framkvæmdastjóri Bjargs segir hér frá félaginu, hugmyndafræðinni og nýstárlegum vinnubrögðum til að ná niður kostnaði.

Hlaðvarp ASÍ – Bjarg íbúðafélag á fleygiferð
Tengdar fréttir
NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN
Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…
Kvennaráðstefna ASÍ 2024
Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…
Ekki er allt gull sem glóir
Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…